Eins og svo oft áður var ég að horfa á FoodNetwork og þar sá ég Inu Garten fjalla um uppáhalds súkkulaðiuppskriftirnar sínar. Hún var með einhverjar rosalega fínar súkkulaði-cupcakes með hnetusmjörkremi. Kökurnar sjálfar hentuðu ekki fyrir mig þar sem í þeim er sýrður rjómi. Sýrðan rjóma er ekki hægt að fá laktosa frían og ég… Halda áfram að lesa Súkkulaði cupcake með hnetusmjörskremi
Tag: cupkake
Sítrónu cupcakes með hindberjakremi
Sprautupokinn og stúturinn eru komin í hús 😀 Það eru litlu hlutirnir sem gera mig kjánalega mikið spennta 🙂 Ég varð að prufa og þetta var ást við fyrstu sprautun. Ég tek þessar með mér í vinnuna og byrja þannig vinnuhelgina með stæl. Sítrónu cupcake með Hindberjakremi 100 gr kornax hveiti 1 1/2 tsk lyftiduft 1/8… Halda áfram að lesa Sítrónu cupcakes með hindberjakremi
Sítrónu cupcake með sítrónukremi
Ég ættlaði að fara í allt í köku þegar ég fór til Reykjavíkur fyrir jól. Það varð ekkert úr því vegna tímaleysis og ég setti það á ís að kaupa sprautustútinn sem mig er búið að langa í í nokkra mánuði. Það kom að lokum að því að ég gat bara ekki beðið lengur og hringdi… Halda áfram að lesa Sítrónu cupcake með sítrónukremi