Jól · Konfekt

Vanillukaramella með sjávarsalti

Eins og fram hefur komið hérna þá er Ágústa mín með laktósaóþol. Þegar við fluttum til Svíþjóðar kom það okkur mjög á óvart hvað það var til mikið úrval af laktósfríum vörum þar. Á litla Íslandi var ekkert slíkt í boði og notuðum við mikið sojamjólk og hrísmjólk, enda þekktum við ekki annað. Þegar við… Halda áfram að lesa Vanillukaramella með sjávarsalti

Eftirréttir · Kökur

Rice Krispies Cake with Bananas, Whipped Cream and Caramel.

**Ég set þessa uppskrift inn á ensku, ástæðuna fáið þið neðst í póstinum, eftir bloggfærsluna. Rice Krispies Cake with Bananas, Whipped Cream and Caramel. Cake 100 gr butter 100 gr dark chocolate 100 gr mars chocolate bars 4 tablesp. light syrup 5 cups/12,5 dl Rice Krispies Melt the butter on low heat in a pan,… Halda áfram að lesa Rice Krispies Cake with Bananas, Whipped Cream and Caramel.