Ég rakst á þessa sítrónubita á renneríi mínu um veraldarvefinn um daginn, þeir eru víst að gera dúndrandi hluti á sumum spjallborðum á internetinu 😀 Maðurinn minn elskar öll sætindi með sítrónum í og fannst þetta bakkelsi alveg geggjað - börnunum mínum fannst þetta aðeins of súrt. Ég held það mætti auðveldlega minnka talsvert sykurinn… Halda áfram að lesa Sítrónubitar
Tag: bitar
Pekanhnetubitar
Ég bakaði pekahnetubita fyrir jólin fyrir einhverjum árum síðan og fannst þeir alveg ótrúlega góðir. Pecan pie getur verið ansi þungt og mikið og þess vegna eru þessir litlu bitar alveg ótrúlega sniðugir, hægt að skera í litla bita og njóta þannig (að vísu hef ég smá tilhneiginu til að borða fleiri en einn og fleiri… Halda áfram að lesa Pekanhnetubitar