Hafið þið prófað að elda pulled pork? Ég gaf uppskriftina sem við notuð upp hérna á síðunni fyrir dálitlu síðan og hún er ennþá í mikilli notkun hér á heimilinu. Reyndar virðist núna hafa gripið um sig einhvers konar pulled pork æði, allavega hér í Svíþjóð. Og margir hérna virðast halda að þetta sé einhver… Halda áfram að lesa Quesadillas með pulled pork
Tag: aðalréttur
Sænskar kjötbollur
Eitt af því sem kom mér á óvart þegar við fluttum til Svíþjóðar var að Svíar borða kjötbollurnar sínar við öll tækifæri, á mánudögum og laugardögum, á jólunum, á jólahlaðborðum, á midsommar-hátðinni (sem er nærri stærri en jólin) - já, Svíar láta sér ekkert tækifæri til að borða köttbullar ganga úr greipum! Eftir 5… Halda áfram að lesa Sænskar kjötbollur