Það er fátt jafn skemmtilegt að baka piparkökur og skreyta þær með börnunum 🙂 Við systurnar eigum margar minningar frá Skagfirðingabraut, heima á Sauðárkróki, þar sem við sátum með bróður okkar og mömmu og skreyttum heilt fjall af piparkökum. Eru jólin ekki akkúrat til þess að eiga góða stundir með vinum og fjölskyldu og búa til góðar… Halda áfram að lesa Piparkökur
Tag: sykur
Butterscotch hafrasmákökur með hvítu súkkulaði
Ég fór í búð um daginn og alveg óvart duttu 4 pokar af mismunandi súkkulaði og karamellu ofan í innkaupakerruna. Ég náði að hemja mig í tæpan sólahring þar til ég varð að prufa að baka úr þessum nýjungum. Butterscotch er eitthvað sem ég er búin að sjá í milljón sinnum í amerískum uppskriftum. Ég… Halda áfram að lesa Butterscotch hafrasmákökur með hvítu súkkulaði