Frumburðurinn varð 10 ára í vikunni og þá getur maður að sjálfsögðu ekki vikist undan því að baka súkkulaðiköku. Ég nenni nú ekki alltaf að gera þriggja hæða, konfektmonster og hvað þá í miðri viku og langaði bara að gera einhverja einfalda köku enda finnst krökkum það oft best. Ég ákvað þ.a.l. að prófa að… Halda áfram að lesa Kærleiksbitar
Tag: skúffukaka
Uppáhálds skúffukakan mín
Núna undir lok nóvember er ekki laust við að smá jólafiðringur sé farinn að gera vart við sig. Og Svíar eru líka farnir að setja sig í startholurnar fyrir jólin - auglýsingablöðin hrúgast í póstkassan með allskyns auglýsingum um það sem maður hreinlega "verður" að eignast fyrir jólin. Og það sem maður verður að… Halda áfram að lesa Uppáhálds skúffukakan mín