Kökur

Kærleiksbitar

Frumburðurinn varð 10 ára í vikunni og þá getur maður að sjálfsögðu ekki vikist undan því að baka súkkulaðiköku. Ég nenni nú ekki alltaf að gera þriggja hæða, konfektmonster og hvað þá í miðri viku og langaði bara að gera einhverja einfalda köku enda finnst krökkum það oft best. Ég ákvað þ.a.l. að prófa að… Halda áfram að lesa Kærleiksbitar