Aðventa · Brauð og bollur · Gerbakstur · Jól · Sænsk klassík

Saffranslengja með marsípani og saffranssnúðar með vanillusmjörkremi

Þeir sem hafa búið í Svíþjóð eða þekkja hér til vita eflaust að í Svíþjóð er saffran mikið notað í allskyns sætabrauð tengt jólum. Ég átta mig ekki alveg á því af hverju, sennilega hefur þetta verið það dýrasta og fínasta sem menn komust í – en hvernig sem það nú er að þá eru… Halda áfram að lesa Saffranslengja með marsípani og saffranssnúðar með vanillusmjörkremi

Gerbakstur · Jól

Saffran-bollur (Lussekatter)

Þegar við fjölskyldan fluttum til Svíþjóð í fyrra skiptið smökkuðum við auðvitað hina margfrægu Lussu-ketti, þ.e. saffransbollur. Mér fannst þetta dálítið spes bakkelsi, svona til að vera alveg hreinskilin. En núna er ég alveg dottin á bólakaf í Lussu-pottinn, og að ég held öll fjölskyldan. Strákarnir fengu snúða með saffrani í haust og þá heyrðist… Halda áfram að lesa Saffran-bollur (Lussekatter)