Eftirréttir

Kókosbollu- og marengs-eftirréttur

Það var náttúrulega ekki hægt að bjóða fólki í grill og meððí hérna í Stokkhólmi á sjálfu Eurovision án þess að búa til einhverja hefðbundna, íslenska kaloríubombu sem eftirrétt. Þessa gamla, góða klassík varð fyrir valinu og klikkaði ekki frekar en fyrri daginn 🙂 (Skrollið neðst niður í færsluna fyrir útprentanlega útgáfu af eftirréttinum)  … Halda áfram að lesa Kókosbollu- og marengs-eftirréttur

Gerbakstur

Sænskar rjómabollur (semlur)

Ég var búin að búa í Svíþjóð í meira en tvö ár þegar ég smakkaði fyrst Semlu - sænska rjómabollu. Svíarnir eru dálítið grand á því í bolluáti og semlur eru seldar alveg frá því í byrjun janúar og fram á vor. Þegar ég loksins hafði það af að smakka dýrðina þá varð ekki aftur… Halda áfram að lesa Sænskar rjómabollur (semlur)