Einfalt · Kökur · Vegan

Snickersbitar

Nú líður að páskafríi hér í Stokkhólmi. Þrátt fyrir margra ára búsetu hérna finnst mér alltaf jafn svekkjandi að skírdagur sé ekki almennur frídagur í Svíþjóð – í mínum huga eru páskarnir fimm daga helgi, og ég á erfitt með að venjast hinu 🙂 Við fjölskyldan ætlum að skella okkur í sænska stugu yfir páskana… Halda áfram að lesa Snickersbitar

Eftirréttir · Kökur

Rice Krispies Cake with Bananas, Whipped Cream and Caramel.

**Ég set þessa uppskrift inn á ensku, ástæðuna fáið þið neðst í póstinum, eftir bloggfærsluna. Rice Krispies Cake with Bananas, Whipped Cream and Caramel. Cake 100 gr butter 100 gr dark chocolate 100 gr mars chocolate bars 4 tablesp. light syrup 5 cups/12,5 dl Rice Krispies Melt the butter on low heat in a pan,… Halda áfram að lesa Rice Krispies Cake with Bananas, Whipped Cream and Caramel.