Eins og svo ótal margt á þessari síðu er þessi uppskrift fengin frá mömmu 🙂 Hún hefur verið bökuð svo ótal oft að það er ekki hægt að hafa á því tölu. Hún hefur aldrei klikkað og er sérstaklega þægileg til að nota í að gera fígúrur fyrir afmæli og regnbogakökur. Ég hef einnig sett… Halda áfram að lesa Súkkulaðikaka
Tag: Regnbogakaka
Regnbogakaka
Betri helmingurinn varð þrítugur núna um helgina, fullkomið tækifæri til að gera fjögurra hæða regnbokaköku 😉 Ég nota alltaf sömu uppskriftina þegar kemur að því að baka afmæliskökur. Í þetta skiptið gerði ég tvöfalda uppskrift, síðan skipti ég deiginu í fjóra hluta og litaði þá gula, rauða, græna og bláa. Til Þess að botnarnir séu… Halda áfram að lesa Regnbogakaka