Aðalréttir · Hakkréttir

Mexíkóbaka með pepperóní

Ég prófaði nýja tegund af mexíkóböku um helgina (ég var örugglega búin að segja frá því áður að þetta virðist vera algengasti "kósýmaturinn" í Svíþjóð, allavega eru til þúsund uppskriftir af svona bökum hér.) Þessi rann sérstaklega ljúflega niður hjá bæði eiginmanni og börnum, þessir dálítið matvöndu drengir mínir gáfu henni toppeinkunn og þeir tóku… Halda áfram að lesa Mexíkóbaka með pepperóní

Hakkréttir

Spagettíréttur með rjómaosti

Ég ákvað í gær að prófa að elda einhverja af þeim fjöldamörgu uppskriftum sem ég er búin að merkja á pinterest. Fyrir valinu varð þessi spagettíréttur með rjómaosti. Ég verð að viðurkenna að þrátt fyrir lofið á netinu þá var ég aðeins skeptísk, mér fannst innihaldslistinn bæði stuttur og ég var ekki alveg seld á… Halda áfram að lesa Spagettíréttur með rjómaosti