Brauð og bollur · Gerbakstur

Ostabrauð

Ég held í alvöru að þetta sé eitthvað það besta brauð sem ég hef bakað á ævinni. Uppskriftin lýsti því sem “lyxigt” sem mér fannst svona rétt hæfilega vemmilegt en eftir að við fjölskyldan hámuðum það í okkur með tómatsúpu á methraða þá held ég að ég neyðist til að taka undir þetta – þetta er… Halda áfram að lesa Ostabrauð