Brauð og bollur · Gerbakstur

Gulrótarbollur

Í kvöld ætla ég og strákarnir mínir að fara í ferjusiglingu í fyrsta skipti. Ég reyndar fór eina norrænuferð árið 1991 (sem var bara fyrir 3 árum, er það ekki?) en annars höfum við aldrei nýtt okkur allar þessar ódýru og skemmtilegu siglingar sem hægt er að fara í frá Stokkhólmi, þrátt fyrir að ferjuhöfnin… Halda áfram að lesa Gulrótarbollur