Þessi uppskrift er stökkbreyting á einni af fyrstu uppskriftunum sem við settum hérna á bloggið 🙂 Kanillflétta var uppáhaldið mitt lengi vel. Þarsíðustu helgi ákvað ég að prufa að setja nýja fyllingu í hana, ég gerði reyndar 4 mismunandi fyllingar en mér fannst þessi bera af. Marsipanlengja 50 gr ferskt ger (1 pk þurrger = 15… Halda áfram að lesa Marsipanlengja