Aðalréttir · Pastaréttir

Makkarónur með osti (Mac and cheese)

Ég held maður þurfi að vera algerlega ónæmur fyrir áhrifum amerískra fjölmiðla á mann til að vita ekki hvað makkarónur með osti er. Það hefur sennilega verið eftir að ég sá/heyrði talaði um þetta í u.þ.b. þúsundasta skiptið sem ég ákvað að finna uppskrift til að prófa fyrir mörgum árum. Þetta er klárlega svona "what's… Halda áfram að lesa Makkarónur með osti (Mac and cheese)