Þar sem kanill er alveg afskaplega innundir hjá mér (les: finn hjá mér óstjórnlega þörf til að setja kanil út í nánast allt sem ég baka þessa dagana) gat ég ekki haldið aftur af mér þegar ég sá uppskrift af svokölluðu cinnamon swirl brauði. Fann mér fullkomið tilefni þar sem ég átti von á vinkonu… Halda áfram að lesa Kanilsnúðabrauð