Brauð og bollur · Gerbakstur

Hunangs- og hafrabrauð

Það hefur verið full hljóðlátt á bloggvígstöðvunum síðustu vikur, ég bókstaflega að drukkna í verkefnavinnu í skólanum og í nýju vinnunni og hin eldhússystirin ansi nálægt því að fjölga mannkyninu aftur 🙂 Það hjálpar svo ekki að tölvan mín er algerlega við það að gefa upp öndina og varla hægt að hlaða myndum inn á… Halda áfram að lesa Hunangs- og hafrabrauð