Ég sá á íslensku bloggi hrísköku með rjóma, bönunum og svampbotn. Ég varð alveg veik, ég varð að prufa þessa. Kæró er mikill banana-súkkulaði maður, en því miður er hann með þá flugu í hausnum eins og er að hann vilji létta sig! Hvaða bull er það þegar ég þarf að geta bakað kökur sem… Halda áfram að lesa Hrískökuterta
Tag: Hrískökur
Hrískökur
Eldrún varð 1 árs fyrir skemstu. Þar sem ég er þegar búin að setja inn uppskriftina sem ég nota alltaf til að gera afmæliskökur á þessu heimili, þá set ég inn uppskrift af hrískökum í staðinn 🙂 Hrískökur eru orðnar fastur lðiur í barnaafmælum á mörgum heimilum. Þær eru fljótlegar, góðar og vinsælar hjá yngrikynslóðinni.… Halda áfram að lesa Hrískökur