Brauð og bollur · Gerbakstur

Kotasælubollur

Ég hef oft heyrt um kotasælubollur, bæði á Íslandi og í Svíþjóð og þegar einn lesandi bloggsins gaf mér sína uppskrift af slíkum bollum á facebook síðunni okkar fannst mér tilvalið að prófa. Eftir að hafa prófað að baka þær skil ég vel að hún haldi sig við þessa uppskrift, þær eru nefnilega æðislega góðar,… Halda áfram að lesa Kotasælubollur