Pilaf eru réttir þar sem hrísgrjón eru soðin í krydduðu vatni. Hægt er að borða hrísgrjónin með kjöti, grænmeti og/eða þurkuðum ávöxtum. Halli ákvað að taka þátt í Veganuary. Veganuary er þegar sneitt er hjá öllum dýraafurðum í janúar. Þessi réttur var sá eini sem ég eldaði sérstaklega til að elda eitthvað gott fyrir drenginn.… Halda áfram að lesa Hrísgrjóna- og sveppapilaf
Tag: Grænmetisréttir
Kjúklingabaunabuff
Hér kemur einn fljótleg, auðvelt og holl uppskrift að kjúklingabaunabuffum sem okkur fjölskyldunni þóttu ljómandi góð 🙂 Kjúklingabaunabuff 2 dósir kjúklingabaunir 1 tsk salt Pipar eftir smekk 1 hvítlauksrif, pressað 1/2 dl brauðrasp 1 egg 1,5 msk steinselja, smátt söxuð (má líka nota þurrkaða) Hveiti Sólblómaolía Látið renna af baununum og skolið þær. Setjið þær… Halda áfram að lesa Kjúklingabaunabuff