Pilaf eru réttir þar sem hrísgrjón eru soðin í krydduðu vatni. Hægt er að borða hrísgrjónin með kjöti, grænmeti og/eða þurkuðum ávöxtum. Halli ákvað að taka þátt í Veganuary. Veganuary er þegar sneitt er hjá öllum dýraafurðum í janúar. Þessi réttur var sá eini sem ég eldaði sérstaklega til að elda eitthvað gott fyrir drenginn.… Halda áfram að lesa Hrísgrjóna- og sveppapilaf
Tag: grænmeti
Haust Gúllas
Ég veitt fátt betra en nautakjöt sem er búið að fá nægan tíma til að eldast og verða meyrt og mjúkt. Við keyptum 1/4 skrokk fyrir jól beint af býli og sé ég svo sannarlega ekki eftir því. Þegar við steikjum kjötið sést greinilega hvað það er miklu vatni bætt við kjötið sem maður kaupir… Halda áfram að lesa Haust Gúllas