Brauð og bollur · Gerbakstur

Sítrónubollu-brauð

Ég bakaði þetta sítrónubollu-brauð um síðustu helgi, eða hvað á maður annars að kalla svona brauð-bollu samsetningu? Maður kallar auðvitað svona gerbakstur meira snúða en bollur á Íslandi, ég er kannski farin að rugla sænskunni fullmikið saman við íslenskuna? Hvað um það - það fatta örugglega allir hvað ég á við 🙂 Hvað um það,… Halda áfram að lesa Sítrónubollu-brauð