Muffins

Regnboga möffins

Ég sá þessa hugmynd að skreitingu á kökur fyrir löngu síðan á Pinterest. Þegar ég var að dunda mér einhvern daginn í hverfisversluninni minni hérna á Króknum rakst ég á svona regnbogahlaup. Ég er svolítið þannig að ég kaupi stundum svona án þess að hafa not fyrir það akkúrat þá stundina. Þegar hlaupið var búið… Halda áfram að lesa Regnboga möffins

Gerbakstur

Kanilsnúðastjarna

Ég nota uppáhalds kanilsnúðauppskrift okkar systra í þessa fallegu stjörnu (norskir kanilsnúðar). Ég hef einnig séð þessa sjörnu gerða með Nutella í staðinn fyrir smjörið og kanilsykurinn. Það er pottþétt ekki verra 😉 Ath: leiðbeiningar með myndum neðst í færslunni. Kanilsnúðastjarna 75 gr kalt smjör 3 dl mjólk 1 egg 37,5 gr ferskt ger (3,5 tsk eða… Halda áfram að lesa Kanilsnúðastjarna

Muffins

Sítrónu cupcakes með hindberjakremi

Sprautupokinn og stúturinn eru komin í hús 😀 Það eru litlu hlutirnir sem gera mig kjánalega mikið spennta 🙂 Ég varð að prufa og þetta var ást við fyrstu sprautun. Ég tek þessar með mér í vinnuna og byrja þannig vinnuhelgina með stæl. Sítrónu cupcake með Hindberjakremi 100 gr kornax hveiti 1 1/2 tsk lyftiduft 1/8… Halda áfram að lesa Sítrónu cupcakes með hindberjakremi