Gerbakstur

Kanilsnúðastjarna

Ég nota uppáhalds kanilsnúðauppskrift okkar systra í þessa fallegu stjörnu (norskir kanilsnúðar). Ég hef einnig séð þessa sjörnu gerða með Nutella í staðinn fyrir smjörið og kanilsykurinn. Það er pottþétt ekki verra 😉 Ath: leiðbeiningar með myndum neðst í færslunni. Kanilsnúðastjarna 75 gr kalt smjör 3 dl mjólk 1 egg 37,5 gr ferskt ger (3,5 tsk eða… Halda áfram að lesa Kanilsnúðastjarna

Muffins

Sítrónu cupcakes með hindberjakremi

Sprautupokinn og stúturinn eru komin í hús 😀 Það eru litlu hlutirnir sem gera mig kjánalega mikið spennta 🙂 Ég varð að prufa og þetta var ást við fyrstu sprautun. Ég tek þessar með mér í vinnuna og byrja þannig vinnuhelgina með stæl. Sítrónu cupcake með Hindberjakremi 100 gr kornax hveiti 1 1/2 tsk lyftiduft 1/8… Halda áfram að lesa Sítrónu cupcakes með hindberjakremi