Jól · Smákökur

Engifersmákökur

Þessar smákökur eiga samkvæmt uppskriftinni að vera mun dekkri en þær urðu hjá mér. Sennilega er ástæðan sú að ég fann ekki melassa og notaði þ.a.l. dökkt sýróp. Varð frekar pirruð fyrir vikið en Binna og strákunum fannst þær svo frábærlega góðar að ég gat ekki annað en deilt þeim með ykkur 🙂  Engifersmákökur  Gerir… Halda áfram að lesa Engifersmákökur

Aðventa · Jól · Muffins

Piparköku-cupcakes með kanilkremi

Stundum kemst ég í alveg ferlegt jólaskap alveg dálítið löngu áður en flestum finnst það í lagi. Um daginn kom einmitt yfir mig þessi svakalegi jólafílingur og áður en ég vissi af var ég búin að henda í þessar piparkökumuffins með kanilkremi. Þær sviku mig heldur ekki – virkilega góðar og ég get alveg mælt… Halda áfram að lesa Piparköku-cupcakes með kanilkremi

Aðalréttir · Kjúklingaréttir

Kjúklingur með hvítlauk og sweet chilli sósu

Það er næstum orðið að sérstöku takmarki hjá mér að fara inn á matklubben og finna girnilega uppskriftir. Ég er búin að prófa nokkrar sem fá góða einkunn af notendum og mér finnst þær allar heppnast svo ótrúlega vel að það náttúrulega kallar á mann að finna fleiri. Eftirfarandi kjúklingauppskrift prófuðum við í síðustu viku… Halda áfram að lesa Kjúklingur með hvítlauk og sweet chilli sósu