Ég veit eiginlega ekki hvar ég hef verið þegar þetta kom, sá og sigraði Ísland (kannski í Svíþjóð). Ég hef aldrei heyrt um þetta og rakst á uppskrift að þessu þegar ég var að fara í gegnum vinnutölvuna í leit að einhverju. Þegar ég sá word skjal merkt uppskriftir þá gat ég bara ekki annað… Halda áfram að lesa Döðlugott (v)
Tag: Döðlur
Döðlubrauð
Ég er búin að baka 4 stk af þessu brauði á 3 dögum, þetta hverfur ofan í svöng börn og svanga menn eins og ekkert sé 🙂 Ég notaði banana í staðinn fyrir egg þar sem Halli var að sneiða hjá öllum dýraafurðum í janúar. Ég skal segja ykkur það að brauðið varð ekkert verra… Halda áfram að lesa Döðlubrauð
Jólakonfekt
Það eru mörg ár síðan ég byrjaði að gera konfekt fyrir jólin. Ef ég man rétt þá var það jafnvel áður en ég flutti að heiman 🙂 Hvaða konfekt ég hef gert hefur verið mismunandi á milli ára. Þó er einn moli sem ég geri alltaf og það er döðlu-marsipan hjúpað með súkkulaði, ég komst… Halda áfram að lesa Jólakonfekt