Ég hef svona í gegnum tíðina ekki verið neitt rosalega mikið í því að gera cupcakes (litlar kökur með fullt af kremi, ef einhver skyldi vera í vafa). Sennilega aðeins of tímafrekt fyrir mig. Ég fékk hins vegar alveg svakalegt craving í bara einhvers konar cupcakes í sumar og greip þá að sjálfsögðu í Magnolia-bakery… Halda áfram að lesa Djöflatertu-cupcakes með karamellukremi
Tag: cupcakes
Fylltar cupcakes
Það er erfitt að vera heima allan daginn og langa í eitthvað gott. Ég á mjög erfitt með að hemja mig og þegar ég er búin að fara þrjár umferðir í alla skápa til að leita að einhverju til að snarla á og finn ekkert þá eru góð ráð dýr. Í þetta skiptið varð fyrir… Halda áfram að lesa Fylltar cupcakes