Eins og hin uppskriftin að heimagerða ísnum sem ég gerði um helgina þá er þessi uppskrift frábærlega einföld, fljótleg og góð. Ég get ekki annað en mælt með því að þið prófið þessa uppskrift líka 🙂 Hráefni5 dl rjómi1 dós condensed milk (400 gr)1,5 dl kakómalt 1 tsk sjávarsaltAðferðLag 1 - GrunnurÞeytið rjómann vel. Blandið… Halda áfram að lesa Súkkulaðiís með kakómalti
Tag: condensed milk
Banoffee pie
Mig er lengi búið að langa til að prófa að gera Banoffee Pie (fannst voða sniðugt þegar ég fattaði seint og um síðir (eða ok maðurinn minn sagði mér) að Banoffee er samsett úr orðunum banani og toffee…) og ég skil eiginlega ekki af hverju þetta tók mig svona langan tíma – þetta er sennilega… Halda áfram að lesa Banoffee pie