Uppskriftin sem ég deili með ykkur í dag er uppskrift sem mig hefur lengi langað til að prófa – eiginlega pönnukökur/klattar sem er velt upp úr sykri og borin fram með allskyns gúmmelaði eftir smekk. Bakaði þetta með morgunmatnum og varð ekki svikin, nammi namm. Vel þess virði til að prófa að rólegum helgarmorgni þegar… Halda áfram að lesa Sænskir „plattar“
Tag: brönsj
Amerískar pönnukökur
Það klikkar yfirleitt ekki að leita í smiðju Allrecipes.com þegar mann vantar einhverja beisik uppskrift að amerísku gúmmelaði. Ég er örugglega búin að baka/steikja þessar pönnukökur af síðunni hundrað sinnum - ég held það sé góð ástæða fyrir því að þær fá næstum full hús stiga hjá yfir 5000 notendum síðunnar 🙂 Ef þið eruð… Halda áfram að lesa Amerískar pönnukökur