Brauð og bollur · Gerbakstur

Focaccia

Sennilega er ég búin að segja það svona 20 sinnum á þessu bloggi en það er fátt sem gerir góða máltíð betri heldur en nýbakað brauð. Eiginlega verður brauðið næstum því aðalrétturinn, svo hefur maður smá grænmetissúpu á kantinum til þess að ljúga því að sjálfri sér að þetta sé nú næstum því bara hollt… Halda áfram að lesa Focaccia