Binni gaf mér fyrir löngu uppskrifta bók frá Magnolía bakaríinu í New York og ég hef áður birt uppskrift úr þeirri bók. Ég hef samt alls ekki verið nógu dugleg að nota hana sem er mjög skrítið því að allt sem ég baka upp úr henni heppnast ótrúlega vel. Í dag ákvað ég að prófa… Halda áfram að lesa Súkkulaði-cupcakes með sjúklegu súkkulaðikremi
Tag: brætt súkkulaði
Döðlugott (v)
Ég veit eiginlega ekki hvar ég hef verið þegar þetta kom, sá og sigraði Ísland (kannski í Svíþjóð). Ég hef aldrei heyrt um þetta og rakst á uppskrift að þessu þegar ég var að fara í gegnum vinnutölvuna í leit að einhverju. Þegar ég sá word skjal merkt uppskriftir þá gat ég bara ekki annað… Halda áfram að lesa Döðlugott (v)
Sörur
Kökur 200 gr möndlur, hakkaðar fínt 350 gr. flórsykur 3 eggjahvítur Eggjahvíturnar þeyttar saman við flórsykurinn þar til blandan er alveg stíf. Möndlum bætt út í og hrært eins lítið og þið komist upp með. Sett með tsk á plötu og bakað við 180°c í tíu mínútur. Mikilvægt er að kökurnar kólni alveg áður en farið… Halda áfram að lesa Sörur