Jól · Smákökur

Appelsínudraumar

Ég baka alls ekki alltaf sömu tegundirnar á hverri aðventu. Ég er með nokkra "standarda", svosem mömmukökur, piparkökur og kurltoppa en annars finnst mér mjög gaman að finna eitthvað nýtt til að prófa. Í ár fékk ég senda heim litla smákökubók frá tímaritinu Hembakat og þar mátti  finna nóg af spennandi og girnilegum smákökuuppskriftum. Ég… Halda áfram að lesa Appelsínudraumar