Ég baka alls ekki alltaf sömu tegundirnar á hverri aðventu. Ég er með nokkra "standarda", svosem mömmukökur, piparkökur og kurltoppa en annars finnst mér mjög gaman að finna eitthvað nýtt til að prófa. Í ár fékk ég senda heim litla smákökubók frá tímaritinu Hembakat og þar mátti finna nóg af spennandi og girnilegum smákökuuppskriftum. Ég… Halda áfram að lesa Appelsínudraumar
Tag: appelsína
Appelsínukaka með valmúafræjum
Binni gaf mér einu sinni bók sem heitir "the essential baking cookbook" sem inniheldur fullt af girnilegum uppskriftum. Ég hef því miður alls ekki verið nógu dugleg að baka upp úr henni en það litla sem ég hef prófað hefur aftur á móti heppnast mjög vel. Í ljósi þess að við fengum gesti í hádegismat í… Halda áfram að lesa Appelsínukaka með valmúafræjum