Brauð og bollur

Amerískar heilhveitipönnukökur með banönum

Ég tók mér langþráð frí um helgina, frá allri vinnu og námi. Ég er loksins búin með alla kúrsa í náminu mínu og "bara" ein mastersritgerð sem bíður mín í skólanum meðfram vinnunni en ég þarf þá allavega ekki að mæta í neina fyrirlestra á meðan :)Við nýttum semsagt helgina vel til almennrar leti og… Halda áfram að lesa Amerískar heilhveitipönnukökur með banönum