Ég tók mér langþráð frí um helgina, frá allri vinnu og námi. Ég er loksins búin með alla kúrsa í náminu mínu og "bara" ein mastersritgerð sem bíður mín í skólanum meðfram vinnunni en ég þarf þá allavega ekki að mæta í neina fyrirlestra á meðan :)Við nýttum semsagt helgina vel til almennrar leti og… Halda áfram að lesa Amerískar heilhveitipönnukökur með banönum
Tag: amerískar pönnukökur
Amerískar pönnukökur
Það klikkar yfirleitt ekki að leita í smiðju Allrecipes.com þegar mann vantar einhverja beisik uppskrift að amerísku gúmmelaði. Ég er örugglega búin að baka/steikja þessar pönnukökur af síðunni hundrað sinnum - ég held það sé góð ástæða fyrir því að þær fá næstum full hús stiga hjá yfir 5000 notendum síðunnar 🙂 Ef þið eruð… Halda áfram að lesa Amerískar pönnukökur