Brauð og bollur · Einfalt

Vöfflurnar hennar mömmu

  Þegar ég fékk vöfflujárn gefins fyrir löngu síðan var ég stundum að brasa við að nota vöfflumix úr pakka sem einhvern vegin misheppnuðist alltaf, vöfflurnar voru aldrei nógu góðar, festust við járnið og ég var óánægð með þær. Fékk að lokum mömmu uppskrift og hef haldið mig við hana síðan enda hefur hún aldrei… Halda áfram að lesa Vöfflurnar hennar mömmu