Eftirréttir · Kökur

Twix ostakaka

  Við fjölskyldan erum búin að hafa það ósköp rólegt og notalegt yfir hátíðarnar. Við höfum aldrei farið heim til Íslands yfir jólin frá því að við fluttum út og breyttum ekki út af þeim vana að þessu sinni. Það getur líka verið ósköp notalegt að vera í ró og næði heima hjá sér :)… Halda áfram að lesa Twix ostakaka