Kökur

Smjörkrem á afmælisköku!

Heimasætan verður eins árs í dag og af því tilefni var að sjálfsögðu bökuð afmæliskakan góða sem systir mín var búin að gefa uppskriftina að í annarri færslu. Þegar skaparinn var að útdeila hæfileikum fékk ég eitthvað aðeins minna af nennu og dundhæfileikum en hún, ég fæ mig aldrei í að gera flottar afmæliskökur og… Halda áfram að lesa Smjörkrem á afmælisköku!