Ok - það er ferlegt að vera heima í fæðingarorlofi og hafa bókstaflega ekkert annað að gera en að baka (ég meina, tiltekt og þvíumlíkt er eitthvað sem getur bara beðið, er það ekki?) Hilmir var búin að panta hjá mér kanilsnúða í staðin fyrir ákveðið verkefni sem honum hafði verið falið og þar sem… Halda áfram að lesa Kanilsnúðar