Vorið lætur svo sannarlega bíða eftir sér í Stokkhólmi, garðurinn er allur fullur af snjó og ég er farin að halda að við höfum verið göbbuð til að flytja til Narníu en ekki til Skandinavíu! Hvers eiga aumingja Íslendingarnir að gjalda sem eru búnir að bíða spenntir eftir því allan ískaldan veturinn að geta farið… Halda áfram að lesa Hafrasnittur