Það er náttúrulega bara kjánalegt hvernig ég er að opinbera mig á þessu bloggi sem saltlakkrís sjúka! Ég ELSKA saltan lakkrís, ekki sætan lakkrís. Sætur lakkrís er bara sóun á góðu hráefni finnst mér 🙂 Ég fíla það í ræmur að geta gert mitt eigið bakkelsi núna með lakkrísbragði. Þessi ís er mín eigin uppfinning,… Halda áfram að lesa Saltlakkrís ís