Aðalréttir · Pottréttir

Haust Gúllas

Ég veitt fátt betra en nautakjöt sem er búið að fá nægan tíma til að eldast og verða meyrt og mjúkt. Við keyptum 1/4 skrokk fyrir jól beint af býli og sé ég svo sannarlega ekki eftir því. Þegar við steikjum kjötið sést greinilega hvað það er miklu vatni bætt við kjötið sem maður kaupir… Halda áfram að lesa Haust Gúllas