Það er ekki oft að ég elda heima hjá mér þessa dagana. Þegar það gerist reyni ég að komast upp með að gera eitthvað kjánalega einfalt og fljótlegt 😉 Þennan súper einfalda og fljótlega kjúklingarétt fann ég á sænsku uppskriftasíðunni Matklubben. Ég breytti uppskriftinni aðeins og get ég alveg lofað því að þessi réttur verður… Halda áfram að lesa Súper einfaldur kjúklingaréttur