Ég rakst á uppskrift að nutellasnúðum (eða snurror eins og þetta heitir á sænsku). Hér í Svíþjóð er mjög algengt að í staðin fyrir að rúlla snúðum upp á hefðbundinn hátt að búa til svona "snurror" úr þeim og ég ákvað að spreyta mig á þessu í síðustu viku. Ég notaði snúðadeigið frá mömmu… Halda áfram að lesa Nutellasnúðar