Gerbakstur

Snúðarnir hennar Pioneer Woman (eða þegar Stína bakaði risasnúða).

Ég á mér tvær uppáhálds snúðauppskriftir, uppskriftina hennar Unni frá Noregi og svo uppskriftina frá Pioneer Woman (sem mér skilst að sé nú ekkert "hennar" en það er nú önnur og mikið lengri saga 😉 ) . Ég er búin að baka Pioneer uppskriftina mjööööög oft og hún slær alltaf í gegn, fyrir mér er… Halda áfram að lesa Snúðarnir hennar Pioneer Woman (eða þegar Stína bakaði risasnúða).