Eftirréttir · Jól · Vegan

Mjólkurlaust Ris a la mande (v)

Eitt af því erfiðasta við að hætta að borða dýraafurðir er að jólamaturinn er næstum ekkert nema dýraafurðir. Ég er rosalega vanaföst eins og kannski hefur komið fram áður, þannig að það var ekki um neitt annað að velja nema að finna út hvernig ég gæti gert uppáhalds eftirréttinn minn vegan 🙂 Það tók ekki langan… Halda áfram að lesa Mjólkurlaust Ris a la mande (v)

Eftirréttir · Jól

Ris a la mande

Jólin eru uppfull af hefðum og jólamaturinn er þar númer eitt! Hefðirnar eru margar og mismunandi, það sem einum finnst ómissandi finnst öðrum óhugsandi. Á einhverjum tímapunkti flytja börnin að heiman og þá taka þau með sér þær jólahefðir sem þeim finnst ómissandi, sumum hefðum má ekki breyta en öðrum er breytt lítillega. Við systurnar… Halda áfram að lesa Ris a la mande