Um daginn keypti ég fáránlega stóra krukku af Nutella og notaði það m.a. í Nutella-horn. Það er eiginlega ekki hægt að eiga svona lagað á þessu heimili (ekki það að mér finnst þetta ekkert sérstaklega gott) en börnin vita af þessu upp í skáp og vilja helst fá Nutella ofan á brauð í allar máltíðir… Halda áfram að lesa Pull-apart brauð með nutella og sjávarsalti