Brauð og bollur

Pólarbrauð

Þegar við fjölskyldan fluttum til Svíþjóðar 2006 tóku drengirnir okkar algjöru ástfóstri við nákvæmlega eitt sem var matarkyns: "hringabrauð". Og þegar við fluttum aftur heim 2008 var þetta u.þ.b. það eina sem þeir söknuðu frá Svíþjóð. Ég held í alvöru að þeir hefðu getað lifað á þessu brauði einu saman (svona næstum því). Brauðið vinsæla… Halda áfram að lesa Pólarbrauð