Ég get ekki sagt að ég hafi verið neinn sérstakur pítu-aðdáandi í gegnum árin og mér hafa aldrei fundist pítubrauðin sem maður kaupir tilbúin út í búð neitt sérstaklega góð. Einhvern tíman sagði frænka mín mér svo að hún bakaði sín pítubrauð yfirleitt sjálf og þá fannst mér auðvitað upplagt að prófa það. Þetta var… Halda áfram að lesa Pítubrauð