Ég bakaði pekahnetubita fyrir jólin fyrir einhverjum árum síðan og fannst þeir alveg ótrúlega góðir. Pecan pie getur verið ansi þungt og mikið og þess vegna eru þessir litlu bitar alveg ótrúlega sniðugir, hægt að skera í litla bita og njóta þannig (að vísu hef ég smá tilhneiginu til að borða fleiri en einn og fleiri… Halda áfram að lesa Pekanhnetubitar
Tag: Pie
Gúrmey Pecan Pie
Ég var alveg tóm í hausnum þegar kom að því að ákveða hvað ætti að vera í eftirrétt á gamlárskvöld. Ég gúgglaði, skoðaði nokkur matarblogg og allar (allar þrjár) uppskrifta bækurnar sem ég er með hérna hjá mér í Lund. Það var ekki fyrr en ég sá þessa uppskrift á Pioneer Woman sem ég vissi… Halda áfram að lesa Gúrmey Pecan Pie