Ég gerði aðra tilraun við ávaxta tart 🙂 Halli er mikill áhugamaður um þessar kökur og finnst fátt betra 🙂 Hann átti afmæli og því tilvalið að gleðja hann. Ég byðst forláts á myndunum og draslinu sem er á þeim, þær voru teknar bara fyrir mig á síman minn þar sem það var ekki planið… Halda áfram að lesa Ávaxtabaka