Ég er lengi búin að pæla í því að prófa að gera "sölt" muffins, þ.e. svona matarmuffins í staðin fyrir sæt muffins. Í nýjasta hefti Hembakat var uppskrift að tacomuffinsum með skinku (reyndar glútenlaust en ég reddaði því nú snarlega). Ég ákvað að prófa þau í vikunni og mér fannst þau heppnast vel. Ég held… Halda áfram að lesa Tacomuffins